Bocuse d’Or – HISTORY

In January 1987, Paul Bocuse created the Bocuse d’Or, a revolutionary gastronomy contest. Replicating the codes of major sporting events, he imagined a true show placing the emphasis on cooking and on the chefs.

The idea: to bring together 24 young chefs from all over the world, among the most promising talents of their generation, and have them prepare superb dishes within 5 hours 35 minutes, live before an enthusiastic audience. To decide between them: a jury composed of the most illustrious chefs of the planet

Bocuse d’Or receives extraordinary media coverage

Beyond a mere cooking contest, the Bocuse d'Or is a show that receives extraordinary media coverage. Many talented chefs have made a name for themselves by winning the contest, like the winner of the Bocuse d'Or 2011, Danish chef Rasmus Kofoed - restaurant Geranium (Copenhagen) - who successively won the Bronze Bocuse, Silver Bocuse, and Gold Bocuse.

Bocuse d’Or Europe

20 years after its creation, faced with the increasing number of nations who want to take part in the prestigious contest, the Bocuse d'Or inaugurated in 2007 the concept of pre-selection events by introducing the continental events: Bocuse d'Or Europe, Bocuse d'Or Latin America and Bocuse d'Or Asia, that became Bocuse d'Or Asia-Pacific in 2014 and now includes Australia.

24 countries will reach the prestigious final in Lyon

These events are actual continental finals and aim to select the 24 countries that will reach the prestigious final in Lyon. More than an isolated event, the Bocuse d'Or now features nearly sixty national and continental contests over a two-year cycle, all leading to the culmination in the world final that is invariably held in Lyon, France.

tfadmin

About Tónaflóð Kerfisstjóri

This author has not yet filled in any details.
So far Tónaflóð Kerfisstjóri has created 70 blog entries.

Ítarleg umfjöllun um Bocuse d´Or Europe 2014

06.05.2014|

  Fréttavefurinn veitingageirinn.is sem fjallar allt um veitingageirann er með ítarlega umfjöllun um Bocuse d´Or Europe 2014 þar sem Sigurður Helgason keppir fyrir Íslands hönd.  Keppnin fer fram 7. og 8. maí í Stokkhólmi og Sigurður keppir 8. maí 2014. Aðstoðarmaður Sigurðar er Sindri Geir Guðmundsson. Fréttayfirlit og nánari umfjöllun um íslenska liðið er hægt [...]

Sigurður Helgason verður næsti Bocuse d´Or kandídat

20.01.2014|

Eins og kunnugt er þá óskaði yfirstjórn Bocuse d´Or keppninnar í Lyon eftir því að Bocuse d´Or Akademía Íslands haldi undankeppni hér á Íslandi svo allra formsatriða sé gætt. Keppnin var haldin á laugardaginn s.l. í Hótel og Matvælaskólanum í Menntaskólinn í Kópavogi, en þar sigraði Sigurður Helgason og mun keppa fyrir Íslands hönd í [...]

Bocuse d´Or á Íslandi: keppnisfyrirkomulag, skylduhráefni | Sækja um keppnisrétt hér

31.12.2013|

Eins og fram hefur komið þá hefur yfirstjórn Bocuse d´Or keppninnar í Lyon óskað eftir því að Bocuse d´Or Akademía Íslands haldi undankeppni hér á Íslandi svo allra formsatriða sé gætt. Keppnisstaður og dagsetning: Hótel og Matvælaskólanum í Menntaskólinn í Kópavogi þann 18. janúar 2014. Fyrirkomulag: Keppendur verða að elda fyrir 8 manns, allt á [...]