Eins og kunnugt er þá óskaði yfirstjórn Bocuse d´Or keppninnar í Lyon eftir því að Bocuse d´Or Akademía Íslands haldi undankeppni hér á Íslandi svo allra formsatriða sé gætt.

Keppnin var haldin á laugardaginn s.l. í Hótel og Matvælaskólanum í Menntaskólinn í Kópavogi, en þar sigraði Sigurður Helgason og mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe í maí 2014 í Stokkhólm.


Dómarar að störfum

Myndir: Sturla Birgisson matreiðslumeistari