Fréttavefurinn veitingageirinn.is sem fjallar allt um veitingageirann er með ítarlega umfjöllun um Bocuse d´Or Europe 2014 þar sem Sigurður Helgason keppir fyrir Íslands hönd.  Keppnin fer fram 7. og 8. maí í Stokkhólmi og Sigurður keppir 8. maí 2014. Aðstoðarmaður Sigurðar er Sindri Geir Guðmundsson.

Fréttayfirlit og nánari umfjöllun um íslenska liðið er hægt að nálgast með því að smella hér.