Afrek

Evrópuforkeppni Bocuse d´Or var haldin dagana 11. og 12. júní 2018 í Turin á Ítalíu, þar sem Bjarni Siguróli Jakobsson matreiðslumaður keppti fyrir hönd Íslands.

Bjarni Siguróli hreppti 9. sæti og vann sér inn þátttökurétt í aðal keppninni Bocuse d´Or sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.

Úrslit urðu á þessa leið:

1. sæti – Noregur

2. sæti – Svíþjóð

3. sæti – Danmörk

4. sæti – Finnland

5. sæti – Frakkland

6. sæti – Belgía

7. sæti – Sviss

8. sæti – Ungverjaland

9. sæti – Ísland

10. sæti – Bretland