Afrek

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson yfirmatreiðslumaður Grillsins keppir fyrir hönd Íslands 2020.

Sigurður starfaði á Geranium þriggja stjörnu Michelin veitingahúsi í Kaupmannahöfn. Þar á undan bjó hann í Helsinki þar sem hann starfaði á veitingastaðnum OLO sem er einna stjörnu Michelin veitingastaður.

Sigurður vann keppnina Kokkur ársins 2011 hér á landi og keppti í Bocuse d’Or fyrir Íslands hönd árið 2013.