Afrek

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Vox og Matreiðslumaður ársins 2011 verður næsti íslenski Bocuse d´Or kandítat.

20 evrópulönd keppa í forkeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin verður 20. og 21. mars 2012 í Horeca höllinni í Brussel og komast 12 bestu í lokakeppnina í Lyon í Frakklandi þar sem 24 lönd keppa til úrslita í byrjun árs 2013.