Hvenær keppir Þráinn? – 10,000 kokkar saman komnir frá 136 löndum – Upplýsingar um Bocuse D´Or
Paul Bocuse stofnandi keppninnar Bocuse dOr er einn af virtustu matreiðslumönnum heims. Hann var matreiðslumaður Frakklands 1961, (meilleur ouvrier de France) og á nú og rekur nokkra veitingastaði í Lyon í Frakklandi, þar á meðal einn sem hefur 3 Michelin stjörnur. Sá staður er talinn vera einn af allrabestu veitingastöðum heimsins. Lesa meira
Official Social Media Bocuse d’Or