Íslenski Bocuse d´Or hópurinn flaug í morgun til París og síðan verður keyrt niður til Macon þar sem hópurinn gistir fram á mánudag við undirbúning.