Eins og kunnugt er, þá náði Þráinn 8. sæti í keppninni Bocuse d´Or Europe sem haldin var 6.-8. júní síðastliðin, en það tryggði Íslandi þátttökurétt í aðalkeppnina sem verður í Lyon í Frakklandi 22. – 26. janúar 2011.


Smellið hér til að skoða myndirnar.