Þráinn og föruneyti kominn til Aix-Les-Bains og strax hafist handa… (Myndband)
Það voru þreyttir ferðalangar sem komust til Aix-Les-Bains í fyrrinótt eftir sólarhringsferðalag. Nánari umfjöllun hér
Það voru þreyttir ferðalangar sem komust til Aix-Les-Bains í fyrrinótt eftir sólarhringsferðalag. Nánari umfjöllun hér
Í fyrradag flaug Þráinn og hans félagar til Sviss og verða í litlum bæ á landamærum frakklands og Sviss, en þar munu þeir prófa svissneska kálfinn og fara á markaðinn, og umfram allt stilla öllu upp fyrir stóra daginn sem er 7. júní næstkomandi. Nánari umfjöllun hér
Þráinn að leggja lokahönd á fiskréttinn og Stulli fylgist með Það styttist í undankeppnina Bocuse d´Or Europe, en hún verður haldin í Sviss 7.-8. júní næstkomandi. Eins og kunnugt er þá keppir Þráinn Freyr Vigfússon fyrir hönd íslands og tímaæfingar búnar að vera nokkrar. Freisting.is hitti Þráinn rétt eftir síðustu tímaæfinguna sem haldin var á [...]
Official Social Media Bocuse d’Or