Við erum á leið til Lyon í janúar
Úrslitin hafa verið kynnt í undankeppninni Bocuse d´Or Europe og eru þau eftirfarandi: Nánari umfjöllun hér
Úrslitin hafa verið kynnt í undankeppninni Bocuse d´Or Europe og eru þau eftirfarandi: Nánari umfjöllun hér
Þráinn hóf keppni í morgun (7. júní 2010) og skilar fiskifatinu núna klukkan 13:50 og kjötfatinu 14:25 í dag. Meðfylgjandi myndband sýnir þegar Þráinn og félagar voru að pakka í gær og flytja allt saman á keppnistað í Genf í Sviss. Nánari umfjöllun hér, ásamt myndbandi.
Eftir strembinn dag buðu fyrrum Bocuse d'Or keppendur upp á humar, kálf og osta. Á morgun er það Genf þar sem síðasti undirbúningur fer fram, segir Þráinn á Twitter. Nánari umfjöllun hér ásamt myndbandi
Official Social Media Bocuse d’Or