Eftir strembinn dag buðu fyrrum Bocuse d’Or keppendur upp á humar, kálf og osta. Á morgun er það Genf þar sem síðasti undirbúningur fer fram, segir Þráinn á Twitter.


Nánari umfjöllun hér ásamt myndbandi