Aðalhráefnið í Bocuse d´Or matreiðslukeppninni sem fram fer 24. og 25. janúar 2017 tilkynnt
Hráefnið sem Viktor Örn Bocuse d´Or keppandi Íslands þarf að elda úr ásamt hinum 23 keppendunum verður hinn frægi Bresse kjúklingur og skelfiskur. Keppendur þurfa að sameina þessi tvö hráefni ásamt meðlæti á fat fyrir 14 manns. Bresse kjúklingurinn og skelfiskur var aðalhráefnið í fyrstu Bocuse d´Or keppninni árið 1987. Keppendum verður svo tilkynnt í [...]
Official Social Media Bocuse d’Or