Nýtt myndband af Þráni og föruneyti
Hópurinn pakkar saman fyrir keppnina, fer á annað hótel og setur upp eldhúsið eftir mikla bið ásamt fleiru í nýjasta myndbandi frá íslenska Bocuse hópnum sem hægt er að skoða með því að smella hér.
Hópurinn pakkar saman fyrir keppnina, fer á annað hótel og setur upp eldhúsið eftir mikla bið ásamt fleiru í nýjasta myndbandi frá íslenska Bocuse hópnum sem hægt er að skoða með því að smella hér.
Þá er stóri dagurinn á morgun (þriðjudaginn 25. janúar 2011), en fyrstu keppendur í Bocuse d´Or 2011 byrja í fyrramálið klukkan 09°° og skila fiskifatinu kl: 14:00 og kjötfatinu kl: 14:35. Lesa meira
Fraktin kom loks frá Kaupmannahöfn til Macon á föstudagskvöldið. Þá hófst strax vinna við að rífa uppúr kössum og setja saman, til að gera allt klárt fyrir keppnisdaginn. Lesa meira
Official Social Media Bocuse d’Or