Þráinn og hans félagar kíktu á Les Hall de Lyon Paul Bocuse sem hýsir aðal markaðssvæðið í lyon í Frakklandi.  Þráinn og stóru strákarnir, Hákon og Stulli völdu vandlega jarðsveppi (trufflur) og kavíar ásamt ýmsu grænmeti og lifandi krabba sem var valinn eftir þyngd úr búri.


Lesa meira