Sirha sýningin sem fram fer í Lyon í Frakklandi er ein stærsta sýning sem tengist mat og matarmenningu.  Sýningin hófst 22. Janúar og stendur til 26. Janúar 2011.  Ýmsar keppnir fara fram samhliða sýningunni s.s. Bocuse d‘Or, World Pastry Cup, European Catering Cup, National Cheese Maker Competition svo eitthvað sé nefnt.  Bocuse d‘Or keppnin verður haldin dagana 25. -26.  Janúar og fyrri daginn keppir Þráinn Vigfússon fyrir hönd Íslands.


Lesa meira