Freisting.is hefur fengið í hendurnar bæklinginn sem Þráinn hefur látið hanna fyrir sig, sem dreift verður til dómara, gesti og aðra á Sirha sýningunni sem haldin er samhliða keppninni í Lyon í Frakklandi.


Lesa meira