Hugmyndavinnan á bakvið matinn fyrir Bocuse d´Or hjá Þránni og félögum hófst fyrir mörgum mánuðum síðan, en það er vandasamt og í mörg horn að líta þegar útbúa skal verðlaunamáltíð.  Tímataka, skipulagning, vinnutækni, áhöld og allt annað þarf að vera á hreinu þegar stóri dagurinn rennur upp.


Lesa meira