Sigurður Laufdal og 9 manna föruneyti voru komin á Keflavíkurflugvöll snemma í morgun og gekk innritunin mjög vel, 26 stk af kössum með tæki og áhöld eða um 230 kíló.

Nú er flogið til Parísar og keyrt síðan til Macon í Frakklandi þar sem allur undirbúningur fer fram fyrir Bocuse d´Or keppnina sem haldin verður í Lyon dagana 29. og 30. janúar 2013, en Sigurður keppir 29. janúar.

Nánari umfjöllun.