Enn stendur yfir netkosning um besta Bocuse d´Or plakatið hjá keppendum, en sjálf keppnin verður haldin í Lyon, Frakklandi dagana  29. og 30. janúar 2013 þar sem Sigurður Kristinn Laufdal frá Vox keppir.