Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Vox og Matreiðslumaður ársins 2011 verður næsti íslenski Bocuse d´Or kandítat. Keppnin verður haldin 29. og 30. janúar 2013 en Sigurður keppir 29. janúar 2013 og eru 24 lönd sem keppa til úrslita.

Nánari umfjöllun hér.