Í dag var farið yfir öll tæki og tól sem kom með fraktinni og allt sett saman og stöðvarnar stilltar upp fyrir keppnisdaginn. Silfurfatið og allir auka hlutir voru vel undirbúnir. “Skelltum okkur á markaðinn og keyptum inn nauðsynjar vörur fyrir keppnina og svo fyrir staffa matinn í kvöld. Nú er cameru crew frá Bocuse Weekly að filma okkur á svæðinu”, sagði Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari í samtali við freisting.is.

Nánari umfjöllun hér.