Laugardagurinn var tekinn snemma hjá íslenska Bocuse d´Or liðinu, en byrjað var á því að fara niður til Chonas l´Amballan til Philippe Girardon Íslandsvin að ná í trufflurnar og kavíarinn sem hann var búinn að velja sérstaklega fyrir Sigurð. Svo var ferðinni heitið í les Halles de Paul Bocuse (markaðurinn í Lyon) en þar var verslað það sem uppá vantaði frá því í gær og dreift bæklingum og sett upp plaköt og rætt við gesti og gangandi.

Nánari umfjöllun hér.