Dagurinn hjá íslenska Bocuse d´Or liðinu endaði á bistró staðnum George Laurent í Macon í gærkvöldi, en keppendur og föruneyti pöntuðu sér Bresse kjúkling með morilla sveppum, snígla, foie gras, nautahyggsneið, ostrur svo eitthvað sé nefnt.

Nánar