Á morgun þriðjudaginn 29. janúar 2013 hefst Bocuse d´Or 2013 þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppir fyrir íslands hönd.  Bein útsending verður frá keppninni og hefst hún klukkan 09:00 í fyrramálið.

Nánar hér.