Nú rétt í þessu voru úrslit í Bocuse d´Or keppninni tilkynnt og hafnaði Ísland í 8. Sæti. 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 29. – 30. Janúar 2013. Það var Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sem keppti fyrir hönd Íslands og honum til aðstoðar var Hafsteinn Ólafsson.

Nánari umfjöllun hér.

Bocuse d´Or 2013 - Islande poisson

Fiskréttur

Bocuse d´Or 2013 - Islande viande

Kjötréttur

Bocuse d´Or 2013