Dagurinn í dag [Sunnudaginn 27. janúar 2013] fór í að klára að fínpússa allt silfrið og allt sem tengist fatinu. Strákarnir lögðu lokahönd á allann undirbúning. Fyrsta áfallið var að vacuum vélin bilaði og var farið í leiðangur á þá veitingastaði sem að íslenska Bocuse d´Or liðið þekkti til í Macon til að fá að Vacuum pakka því sem þurfti fyrir keppnina.

Nánari umfjöllun hér.