Á morgun flýgur Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson og föruneyti til París og keyra síðan til Macon í Frakklandi þar sem allur undirbúningur fer fram fyrir Bocuse d´Or keppnina sem haldin verður í Lyon dagana 29. og 30. janúar 2013.


Um 70 íslendingar fara til Lyon að styðja við bakið á Sigurði og hans teymi en langflestir fljúga út á sunnudaginn næstkomandi.


Nánari upplýsingar hér.