Föstudaginn 11. janúar hélt sjávarútflutningsfyrirtækið Danica upp á 20 ára afmælið sitt. Af því tilefni var blásið til veislu á Hótel Holti þar sem Bocuse d´Or akademían sá um margra rétta dinner ásamt sérvöldum vínum.


Veislan var glæsileg og heppnaðist vel.


Smellið hér til að skoða myndir frá kvöldverðinum.