Sigurður Helgason er yfirmatreiðslumaður Grillsins, hann hóf feril sinn á veitingahúsinu Perlunni árið 1998. Hann var valinn matreiðslunemi ársins árið 1999 og útskrifaðist með hæstu einkunn árið 2001. Á árunum 1999 – 2001 starfaði Sigurður hjá Forseta embætti Íslands við veislu undirbúning undir sterkri leiðsögn Sturlu Birgissonar. Að loknu námi hélt Sigurður til Lúxemborgar þar [...]
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson – 2013
2013
Sá sem keppir fyrir Íslands hönd í janúar 2013 er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, en hann starfar sem matreiðslumaður á Vox, Hilton. Sigurður hreppti titilinn Matreiðslumaður ársins 2011, en hann náði vægast sagt glæsilegum árangri í forkeppninni sem haldin var í Horeca höllinni í Brussel árið 2012. Ísland er eitt af villtustu og óspilltu löndum [...]
Þráinn Freyr Vigfússon
2010
Born: 24.05.1981 Education 2001 to 2005 Hotel and Catering School Kopavogi Iceland Graduated Desember 2005 2007 24-27. October Valrhona Grand School of Chocolate Work experience 2001-2003 Cook apprentice Opera Restaurant Reykjavik 2003-2005 Cook apprentice Grillid Restaurant Reykjavik 2005-2006 Chef de partie Grillid Restaurant Reykjavik 2006 Chef de partie Domaine de Clairfontane France (1 Michelin star) [...]
Friðgeir Ingi Eiríksson
2007
Friðgeir Ingi Eiríksson (28) útskrifaðist frá Hótel og matvælaskólanum við lok ársins 2001 en hann lærði á Hótel Holti sem var eina Relais et Chateau hótelið á landinu. Þar starfaði hann allan námsferilinn undir stjórn Hallgríms Þorlákssonar, Hákons Más Örvarssonar og Ragnars Ómarssonar. Eftir að hafa sigrað nemakeppnina á Íslandi árið 2000 fór hann fyrir [...]
Official Social Media Bocuse d’Or