Nýr vefur hefur litið dagsins ljós og er hann tileinkaður Bocuse d’Or sem er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja.


24 þjóðir fá keppnisrétt eftir að hafa sigrað forkeppni úr sinni heimsálfu,og enn fimm efstu sætin í sjálfri Bocuse d’Or keppninni tryggja þeim þjóðum sjálfkrafa keppnisrétt í næstu keppni.


Bocuse d’Or er oft kölluð hin eina sanna heimsmeistarakeppni í matreiðslu.