Í gær keppti Þráinn Freyr Vigfússon í Bocuse d´Or keppninni og honum til aðstoðar var Bjarni Siguróli Jakobsson.  Þeir sem þekkja til segja að maturinn hjá Þráni hafi borið af, en í dag keppa ansi sterkar þjóðir, s.s. Noregur, Danmörk, Kanada, svíðþjóð og Bretland.


Lesa meira