Í gærmorgun hófst Bocuse d´Or keppnin klukkan 09°° og hafa kynnar rölt á milli keppniseldhúsa og fjallað um hvern keppanda.  12 þjóðir hófu keppnina í morgun og er ísland þar á meðal, en Þráinn Freyr Vigfússon og aðstoðarmaður hans Bjarni Siguróli Jakobsson standa nú í ströngu við undirbúning og eiga að skila fiskifatinu kl: 14:00 og kjötfatinu kl: 14:35 í dag.


Lesa meira