Fjölmargar fyrirspurnir hafa borist til Íslensku Bocuse d´Or Akademíunnar vegna ferðar á Bocuse d´Or keppninnar sem haldin verður í Lyon, Frakklandi dagana  29. og 30. janúar 2013 þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson kemur til með að keppa.


Það verða engar skipulagðar pakkaferðir og hvetur Akademían alla þá sem áhuga á að fara að panta sér flugfar og hótegistingu á netinu sem allra fyrst þar, því að víða er orðið fullbókað á þessum tíma í borginni.


Til að samræma ferðatímann, þá eru flestir að velta fyrir sér ferðatímabilinu 27. janúar 2013 sem er sunnudagur, til 1. febrúar 2013 sem er föstudagur.


Fyrir nánari upplýsingar er hægt að ræða við Björgvin Mýrdal í síma 6153200 eða Friðrik Sigurðsson í síma 8988289 og að auki Bjarna Snæðings í síma 8224110.


“Við fengum einn frá Frakklandi til að senda okkur þennann lista yfir hótel”, sagði Friðrik í samtali við freisting.is, en það er hægt að gúgla þessi nöfn til að fá nánari upplýsingar um þessi hótel.


Þessi þrjú hótel eru í ódýrari kantinum:


Berlios Nn Lyon
Hotel des savoies
Hotel du Dauphine


Hér eru líka mjög góð hótel:


Cour des loges
Hotel le Royal Lyon Mgallery
Best Western saphir lyon
Lagrange city Aparthotel Lyon lumiere
Hotel Athena Part Deiu
Campanile lyon centre part deiu
Park & suites Elegance Lyon Gerland
Appart cuti lyon Part deiu villette