Nú rétt í þessu voru úrslit í Bocuse d´Or keppninni tilkynnt og hafnaði Ísland í 8. Sæti. 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 29. 30. Janúar 2013. Það var Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sem keppti fyrir hönd Íslands og honum til aðstoðar var Hafsteinn Ólafsson.
Ísland í 8. sæti – Frakkland sigraði
Related Posts
-
Bjarni Siguróli keppir í Bocuse d´Or Europe
27.10.2017 | Comments Off on Bjarni Siguróli keppir í Bocuse d´Or Europe -
Bjarni Siguróli verður næsti Bocuse d´Or kandídat
26.10.2017 | Comments Off on Bjarni Siguróli verður næsti Bocuse d´Or kandídat -
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi fyrir Íslands hönd?
30.05.2017 | Comments Off on Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi fyrir Íslands hönd? -
Aðalhráefnið í Bocuse d´Or matreiðslukeppninni sem fram fer 24. og 25. janúar 2017 tilkynnt
23.09.2016 | Comments Off on Aðalhráefnið í Bocuse d´Or matreiðslukeppninni sem fram fer 24. og 25. janúar 2017 tilkynnt -
Undirbúningur hafin fyrir Bocuse d´Or 2017
31.07.2016 | Comments Off on Undirbúningur hafin fyrir Bocuse d´Or 2017
Official Social Media Bocuse d’Or