Í gærmorgun hófst Bocuse d´Or keppnin klukkan 09°° og hafa kynnar rölt á milli keppniseldhúsa og fjallað um hvern keppanda. 12 þjóðir hófu keppnina í morgun og er ísland þar á meðal, en Þráinn Freyr Vigfússon og aðstoðarmaður hans Bjarni Siguróli Jakobsson standa nú í ströngu við undirbúning og eiga að skila fiskifatinu kl: 14:00 og kjötfatinu kl: 14:35 í dag.
Bocuse d´Or keppnin er formlega hafin – Fylgist með beinni útsendingu
Related Posts
-
Bjarni Siguróli keppir í Bocuse d´Or Europe
27.10.2017 | Comments Off on Bjarni Siguróli keppir í Bocuse d´Or Europe -
Bjarni Siguróli verður næsti Bocuse d´Or kandídat
26.10.2017 | Comments Off on Bjarni Siguróli verður næsti Bocuse d´Or kandídat -
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi fyrir Íslands hönd?
30.05.2017 | Comments Off on Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi fyrir Íslands hönd? -
Aðalhráefnið í Bocuse d´Or matreiðslukeppninni sem fram fer 24. og 25. janúar 2017 tilkynnt
23.09.2016 | Comments Off on Aðalhráefnið í Bocuse d´Or matreiðslukeppninni sem fram fer 24. og 25. janúar 2017 tilkynnt -
Undirbúningur hafin fyrir Bocuse d´Or 2017
31.07.2016 | Comments Off on Undirbúningur hafin fyrir Bocuse d´Or 2017
Official Social Media Bocuse d’Or