Afrek

Nám

Hótel og veitingaskóli Íslands
Veitingahúsið Skútan
Lærði undir handleiðslu Birgirs Pálssonar Matreiðslumeistara.
Útskrifaðist í mai, 1985

Verðlaun og keppnir

 • Gullverðlaun Matreiðslumaður Ársins 1995 og 1996
 • Bronsverðlaun Matreiðslumaður Norðurlanda árið 1996
 • Fimmta sæti í Bocuse d´Or 1999 Lyon, Frakklandi
 • Ólympíukeppni landsliðs matreiðslumanna, Berlín. 1996.
 • Silfurverðlaun Landslið matreiðslumanna 2000 – 2004
 • Dómari í Bocuse d´Or 2001 Lyon, Frakklandi, Hákon Már í 3. sæti Dómari í Bocuse d´Or 2003 Lyon, Frakklandi
 • Dómari í Bocuse d´Or 2005 Lyon, Frakkland
 • Dómari í Bocuse d´Or 2007 Lyon, Frakkland
 • Dómari í Matreiðslumaður Íslands
 • Dómari í Mouton Cadet keppni matreislumaður ársins
 • Dómari í Matreiðslumaður Finnlands árið 2000
 • Meðlimur í Klúbbi Matreiðslumanna
 • Meðlimur í Club Des Chefs Des Chefs
 • Veitt Cordon Bleu orðan árið 1997

Ferill

Sturla hefur unnið í Kalíforníu og Frakklandi hjá Roger Vergé, Moulin de Mougins. Vann í Perlunni í 10 ár og var yfirmatreiðslumaður Perlunnar í 7 ár. Sturla hefur unnið fyrir Ólaf Ragnar Grímsson og Vigdísi Finnbogadóttur Forseta Íslands í mörgum opinberum veislum hér á landi, Danmörku, Noregi, Svíðþjóð, Finnlandi, Grikklandi og Rússlandi.