Bocuse d’Or matreiðslukeppnin er haldin annað hvert ár í Frakklandi í Lyon, en árið 2008 varð breyting á og bættist við undankeppni fyrir aðalkeppnina.  Fyrsta undankeppnin var haldin í Stavanger í Noregi árið 2008 og síðan Genf í Sviss árið 2010.


Lesa meira