Bocuse d´Or Akademían á Íslandi eru að hefja leit að næsta kandídat í næstu Bocuse d´Or keppni sem haldin er í Lyon í Frakklandi 2013 (inní því er forkeppni í Belgíu árið 2012).  Við höfum ekki ákveðið formið hvernig við veljum keppandann, en það ferli fer eftir fjölda umsækjenda.


Þar sem við erum ekki ein af stærstu þjóðum heims í mannatölum, þá erum við engu að síður ein stærsta þjóð í heiminum í matreiðslu sem hefur heldur betur sýnt sig, og þeir sem munu sækjast eftir að komast í þessa keppni vita eflaust söguna um Ísland í Bocuse d´Or.


Ef þú hefur áhuga og ert með einhverjar spurningar hafðu þá bara samband við einhvern af eftirtöldum:


Ragnar Ómarsson
Gsm: 8623441
Netfang:
[email protected]


Sturla Birgisson
Gsm: 6946311
Netfang:
[email protected]


Friðrik Sigurðsson
Gsm: 8988289
Netfang:
[email protected]


Við munum síðan koma með fleiri upplýsingar þegar fram líða stundir, en tíminn líður hratt!!


Kveðja
Bocuse d´Or Akademía Íslands